fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegar tölur – Þetta eru launahæstu menn í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. ágúst 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er launahæsti knattspyrnumaður í heimi og þénar hann um 170 milljónir íslenskra króna í hverri einustu viku.

Messi gekk í raðir PSG í Frakklandi í síðustu viku og heldur svipuðum launapakka og hann hafði hjá Barcelona.

Cristianon Ronaldo þénar ögn minna hjá Juventus en Neymar liðsfélagi Messi hjá PSG þénar rúmar 100 milljónir íslenskra króna á viku.

Aðeins tveir leikmenn í enska boltanum komast á listann en það eru David de gea og Kevin De Bruyne. Luis Suarez er fjórði launahæsti leikmaður í heimi með sléttar 100 milljónir króna á viku. Það var vefsíðan Radio Times sem tók saman.

Tíu launahæstu í pundum:
10. Robert Lewandowski (Bayern Munich): £350,000 á viku

Getty Images

9. David de Gea (Manchester United): £375,000 á viku
8. Kevin De Bruyne (Manchester City): £385,000 á viku

Kylian Mbappe

7. Kylian Mbappe (PSG): £410,000 á viku
6. Gareth Bale (Real Madrid): £500,000 á viku
5. Antoine Griezmann (Barcelona): £575,000 á viku

Lionel Messi og Luis Suarez á Ibiza. Þeir þéna báðir ansi vel

4. Luis Suarez (Atletico Madrid): £575,000 á viku
3. Neymar (PSG): £606,000 á viku
2. Cristiano Ronaldo (Juventus): £900,000 á viku
1. Lionel Messi (PSG): £960,000 á viku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi