fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Varane kynntur til leiks hjá Man United í nýju myndskeiði — klæðist treyju númer 19

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. ágúst 2021 10:15

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United staðfestir komu miðvarðarins Raphael Varane til félagsins frá Real Madrid með nýju myndskeiði. Varane mun klæðast treyju númer 19 hjá félaginu.

Varane hefur unnið flest það sem hægt er að vinna í fótboltanum en Frakkinn lék með Real Madrid á árunum 2011-2021 og vann Meistaradeildina fjórum sinnum, spænsku úrvalsdeildina, spænska bikarinnn, spænska ofurbikarinn, ofurbikar Evrópu og heimsmeistarakeppni félagsliða.

Hann varð einnig heimsmeistari með franska landsliðinu árið 2018.

Myndskeiðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag