fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

„Kane verður að vera tilbúinn að hjálpa liðinu“

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. ágúst 2021 09:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham sagði eftir leikinn gegn Man City um helgina að Harry Kane, framherji liðsins, þyrfti að vera tilbúinn að hjálpa liðinu. Kane hefur verið mikið orðaður við Manchester City í sumar en Tottenham gerði sér lítið fyrir og lagði Englandsmeistarana 1-0 á sunnudaginn.

Kane var ekki í leikmannahópi Tottenham eftir að hafa fengið langt frí eftir EM í sumar en leikmaðurinn er sagður hafa skrópað á æfingu.

Harry Kane er einn besti leikmaður í heimi og við erum svo heppin að hafa hann,“ sagði Nuno eftir leikinn. „Hann þarf að vera tilbúinn að hjálpa liðinu. Við þurfum að fara til Portúgal (Tottenham leikur gegn Pacos Ferreira í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn), áður en við hugum að Wolves.

Hann er enn að undirbúa sig. Harry þarf að æfa, hann æfði í dag, og mun halda áfram að æfa þar til hann er klár. Er Harry á vellinum? Hann æfði í morgunn. Ég veit ekki hvað hann ætlar að gera,“ sagði Nuno.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi