fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Bundesliga: Dortmund vann fyrsta leik – Haaland fór á kostum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 18:33

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund byrjaði tímabilið í þýsku Bundesligunni á virkilega góðum sigri gegn Frankfurt í dag.

Marco Reus kom þeim yfir á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá Erling Braut Haaland. Stuttu síðar jöfnuðu gestirnir í Frankfurt er Felix Passlack setti boltann í eigið net.

Á 32. mínútu komst Dortmund aftur yfir er Haaland lagði upp mark fyrir Thorgan Hazard.

Haaland skoraði svo sjálfur þriðja mark heimamanna áður en flautað var til leikhlés.

Giovanni Reyna kom Dortmund í 4-1 á 58. mínútu. Haaland gerði svo fimmta mark þeirra þegar 20 mínútur lifðu leiks.

Jens Petter Hauge, sem kom til Frankfurt frá AC Milan á dögunum, klóraði í bakkann fyrir lið sitt. Lokatölur 5-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“