fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Jafnt í Íslendingaslag í Svíþjóð – Albert óvænt í tapliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 16:25

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar voru á ferðinni með sínum liðum í Hollandi og Svíþjóð í leikjum sem lauk nýlega.

AIK og Kristianstad gerðu 1-1 jafntefli í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir léku allan leikinn fyrir Kristianstad og það sama gerði Hallbera Guðný Gísladóttir hjá AIK. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad.

Kristianstad er í fjórða sæti deildarinnar með 21 stig, með jafnmörg stig og Hammarby sem er í Meistaradeildarsæti. Síðarnefnda liðið á þó leik til góða.

AIK er í ellefta sæti með 10 stig, 7 stigum fyrir ofan fallsæti.

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í óvæntu 1-0 tapi gegn Waalwijk í efstu deild Hollands. Albert lék bróðurpart leiksins. Þetta var fyrsti leikur liðanna í deildinni á þessari leiktíð.

Albert Guðmundsson. GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut