fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli – Andri Rúnar fékk tækifæri í Íslendingaslag

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 19:07

Andri Rúnar Bjarnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru Íslendingalið í eldínunni í Danmörku og Þýskalandi í kvöld.

Guðlaugur Victor lék allan leikinn í jafntefli

Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði Schalke og lék allan leikinn í jafntefli gegn Aue í þýsku B-deildinni.

Dominick Drexler kom Schalke yfir á 32. mínútu en Sascha Hartel jafnaði fyrir Aue seint í leiknum.

Guðlaugur Victor og félagar eru í sjötta sæti með 4 stig eftir þrjá leiki í deildinni.

Jafnt í Íslendingaslag

Esbjerg og Horsens gerðu markalaust jafntefli í Íslendingaslag í dönsku B-deildinni.

Andri Rúnar Bjarnason var í byrjunarliði Esbjerg. Hann var að leika sinn fyrsta leik á tímabilinu. Ísak Óli Ólafsson var ekki með Esbjerg í leiknum vegna meiðsla.

Aron Sigurðarson var þá í byrjunariði Horsens í leiknum. Ágúst Eðvald Hlynsson var á varamannabekk liðsins.

Horsens er í fimmta sæti deildarinnar með 4 stig eftir fjóra leiki. Esbjerg er í tíunda sæti með aðeins 2 stig eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Í gær

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Í gær

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Í gær

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu