fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Maddison ekki í hóp hjá Leicester- Ýtir undir orðróma

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison var ekki í hóp hjá Leicester í dag í æfingaleik gegn Queens Park Rangers. Það sem vakti athygli er að ekki var gefin upp nein sérstök ástæða fyrir því.

Sky Sports, sem og fleiri miðlar, hafa orðað hinn 24 ára gamli Maddison við Arsenal undanfarið. Það hefur þó verið rætt um upphæð upp að 70 milljónum punda sem Skytturnar þyrftu að punga út.

Það að ekki hafi verið gefin ástæða fyrir fjarveru Maddison í dag vakti athygli margra. Það ýtti undir þá umræðu um að miðjumaðurinn gæti verið á förum.

Maddison hefur verið á mála hjá Leicester síðan 2018. Þá kom hann frá Norwich.

Hann hefur skorað 27 mörk og lagt upp önnur 20 í 118 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“