fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Maddison ekki í hóp hjá Leicester- Ýtir undir orðróma

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison var ekki í hóp hjá Leicester í dag í æfingaleik gegn Queens Park Rangers. Það sem vakti athygli er að ekki var gefin upp nein sérstök ástæða fyrir því.

Sky Sports, sem og fleiri miðlar, hafa orðað hinn 24 ára gamli Maddison við Arsenal undanfarið. Það hefur þó verið rætt um upphæð upp að 70 milljónum punda sem Skytturnar þyrftu að punga út.

Það að ekki hafi verið gefin ástæða fyrir fjarveru Maddison í dag vakti athygli margra. Það ýtti undir þá umræðu um að miðjumaðurinn gæti verið á förum.

Maddison hefur verið á mála hjá Leicester síðan 2018. Þá kom hann frá Norwich.

Hann hefur skorað 27 mörk og lagt upp önnur 20 í 118 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar