fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Chelsea í vandræðum – Zouma hefur engan áhuga á því að flytja til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 14:30

Kurt Zouma (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti orðið erfitt fyrir Chelsea að næla í Jules Kounde, miðvörð Sevilla, í sumar. Það er vegna þess að Kurt Zouma, sem Chelsea ætlaði að senda til spænska félagsins sem hluti af kaupverðinu, hefur engan áhuga á því. Þetta kemur fram hjá Mundo Deportivo.

Sevilla vill fá um 80 milljónir evra fyrir hinn 22 ára gamla Kounde. Chelsea hafði hugsað sér að klípa hressilega af kaupverðinu með því að senda Zouma til Sevilla sem hluta af skiptunum. Nú virðist sem svo að ekki verði af því.

Kounde, sem er franskur, hefur verið hjá Sevilla frá árinu 2019. Hann þykir mjög spennandi leikmaður.

Chelsea hefur líklega efni á leikmanninum. Hvort að félagið pungi út 80 milljónum evra í hann er svo önnur saga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga