fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Matthías himinnlifandi með móttökurnar – ,,Táraðist næstum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 09:00

Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH, heimsótti sitt gamla félag, Rosenborg, í Sambandsdeild UEFA í gær. Hann var virkilega glaður með móttökurnar sem hann fékk frá gömlu stuðningsmönnunum.

Rosenborg vann leikinn 4-1 og einvígið samanlagt 6-1. Liðið fer því í 3. umferð forkeppninnar.

Matthías lék með norska félaginu frá 2015 til 2019. Hann varð Noregsmeistari á öllum tímabilum sínum með því.

Eftir leik skrifaði hann færslu á Twitter til stuðninsgmanna Rosenborg.

,,Ég verð bara að segja svolítið fyrir móttökurnar sem ég fékk í dag. Ég fékk næstum tár í augun. Ég óska ykkur alls hins besta og hlakka til að koma í heimsókn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga