fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Bonucci fær ekki að vera varafyrirliði hjá Juve – Sjáðu ástæðuna

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 07:00

Leonardo Bonucci / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Allegri, þjálfari Juventus, ætlar ekki að gera Leonardo Bonucci að varafyrirliða félagsins eins og margir bjuggust við. Þetta er vegna þess að leikmaðurinn fór til AC Milan árið 2017 í eitt tímabil.

Allegri sneri nýlega aftur til Juventus eftir að Andrea Pirlo var rekinn eftir slæmt gengi á síðasta tímabili. Hann hafnaði meðal annars starfi hjá Real Madrid til að taka aftur við ítalska stórveldinu.

Bonucci var fyrirliði stærstan hluta síðasta tímabils þegar Chiellini var meiddur en það mun ekki gerast undir stjórn Allegri þar sem hann virðist ekki hafa gleymt því þegar Bonucci fór óvænt til AC Milan árið 2017.

„Paulo Dybala hefur verið lengst hér og verður því varafyrirliði. Bonucci fór frá Juve og kom svo aftur og hann þarf því að byrja frá byrjun. Ef hann vill fyrirliðabandið þá verður hann að kaupa sér svoleiðis og leika sér með það á götunni,” sagði Allegri á blaðamannafundi en hann virtist hafa nokkuð gaman af þessu og glotti á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“