fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Ekkert stöðvar Fram

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram vann útisigur á Þór í 14 .umferð Lengjudeildar karla í kvöld.

Fram var betri aðilinn í fyrri hálfleik og tók forystuna verðskuldað í lok hans. Þá skoraði Alexander Már Þorláksson með skalla eftir hornspyrnu sem Albert Hafsteinsson tók.

Heimamenn áttu fínan seinni hálfleik. Það var þó Indriði Áki Þorláksson sem gerði út um leikinn fyrir Fram undir lok leiks. Hann skoraði þá eftir sendingu frá Alberti. Lokatölur 0-2.

Fram er á toppi deildarinnar með 35 stig eftir þrettán leiki. Liðið er með 9 stiga forskot á ÍBV í öðru sæti og 13 stiga forskot á Kórdrengi í því þriðja.

Þór er í sjötta sæti með 19 stig eftir fjórtán leiki. Liðið siglir nokkuð lignan sjó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki