fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Kounde líklega á leið til Chelsea – Hefur þegar samið um eigin kjör

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 16:00

Jules Kounde (til vinstri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Jules Kounde er líklega á leið til Chelsea frá Sevilla. Viðræður á milli félaganna eru langt á veg komnar. Þá hefur leikmaðurinn þegar náð samkomulagi við Chelsea um eigin kjör. Fabrizio Romano Greinir frá.

Kounde er 22 ára gamall Frakki. Hann hefur verið hjá Sevilla undanfarin tvö ár. Hann þykir virkilega spennandi leikmaður.

Hann mun skrifa undir samning við Chelsea til ársins 2026, nái félögin saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni