fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 11:12

Toby Alderweireld

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur staðfest að það sé að selja belgíska varnarmanninn Toby Alderweireld til Duhail SC í Katar. Hann fer á um 13 milljónir punda.

Hinn 32 ára gamli Alderweireld hefur verið hjá Tottenham síðan 2015. Hann hefur einnig leikið fyrir Southampton í ensku úrvalsdeildinni sem og Atletico Madrid á Spáni og Ajax í Hollandi. Þá á hann að baki 113 leiki fyrir belgíska landsliðið.

Tottenham þakkar honum fyrir vel unnin störf og óskar honum alls hins besta í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig