fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

„Ekkert annað félag í ensku deildinni myndi vilja fá Solskjaer sem þjálfara”

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 18:15

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Crook á talkSPORT telur að enginn klúbbur í ensku úrvalsdeildinni myndi ráða Ole Gunnar Solskjaer sem stjóra ef hann væri laus.

Manchester United náði 2. sæti í deildinni og komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili undir stjórn Solskjaer. Hann hefur þó ekki enn unnið titil með enska stórveldinu og telur Alex Crook að Solskjaer þurfi að ná betri árangri með liðið sem er stjörnum prýtt.

„Ef Ole Gunnar Solskjaer væri laus, hversu margir klúbbar myndu íhuga hann sem stjóra? Ég held að enginn myndi íhuga að ráða hann sem stjóra,” sagði Crook á talkSPORT.

„Aðrir stjóra lesa taktíkina hans auðveldlega. Þegar United er í séns á að vinna titil þá klikkar Solskjaer. Það er ekki af því að hann er of góður náungi, það er vegna þess að hann er ekki nægilega góður stjóri.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts