fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn, nú knattspyrnustjórinn, Joey Barton neitar því að hafa veitt eiginkonu sinni, Georgia McNeil, höfuðáverka með því að sparka í höfuð hennar. Hann mætti fyrir dóm í morgun.

Sjá einnig: Fyrrum knattspyrnumaður ákværður fyrir ofbeldi í garð konu sem hefur tilkynnt um höfuðáverka

Atvikið á að hafa átt sér stað fyrir utan heimili vinafólks hjónanna. Eftir hávært rifrildi er Barton sakaður um að hafa gripið um háls McNeil og svo sparkað í höfuð hennar. Í kjölfarið fékk hún blóðnasir.

Barton, sem er stjóri enska D-deildarliðsins Bristol Rovers, hafnar þessu öllu.

Þetta mál er alls ekki það fyrsta sem Barton kemur sér í vandræði fyrir. Hann fékk til að mynda dóm árið 2008 fyrir að ráðast á liðsfélaga sinn hjá Man City á æfingu. Þá sat hann inni fyrir aðra líkamsárás það sama ár.

Auk þess var Barton sífellt að koma sér í vandræði inni á knattspyrnuvellinum sjálfum, er hann var leikmaður á sínum tíma, fyrir slæma hegðun sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum
433Sport
Í gær

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi