fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Torres að landa nýju starfi

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Torres er að gerast þjálfari hjá U-19 ára liði uppeldisfélags síns, Atletico Madrid.

Hinn 37 ára gamli Torres vinnur nú í því að ná í þjálfaragráður hjá UEFA. Starfið mun veita honum dýrmæta reynslu.

Spánverjinn lék síðast sjálfur með Sagan Tosu í Japan. Hann var þar á árunum 2018 til 2019.

Á atvinnumannaferlinum gerði hann garðinn frægan með Liverpool, Chelsea og AC Milan, sem og auðvitað Atletico.

Þá lék hann 110 landsleiki fyrir hönd Spánar á sínum ferli. Hann skoraði í þeim 38 mörk.

Hann var hluti af mögnuðu landsliði sem vann Evrópumeistaratitilinn árin 2008 og 2012. Þá var Torres einnig í heimsmeistaraliðinu árið 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord búin að skrifa undir alla pappíra

Liverpool og Feyenoord búin að skrifa undir alla pappíra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ókvæðisorðum stöðugt hreytt í Greenwood – „Ég er viss um að köllin hafi áhrif á hann“

Ókvæðisorðum stöðugt hreytt í Greenwood – „Ég er viss um að köllin hafi áhrif á hann“
433Sport
Í gær

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“