fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 12:51

Raphael Varane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Real Madrid eru við það að ná saman um kaupverð á Raphael Varane, miðverði síðarnefnda liðsins. Fabrizio Romano greinir frá.

Greint var frá því í dag að liðin væru að ræða um upphæð á bilinu 39 til 47 milljónir punda.

Nú á aðeins eftir að ganga frá smáatriðum. Tilkynnt verður um félagaskiptin á næstu klukkustundum eða dögum.

Varane hefur þegar náð samkomulagi við Man Utd um persónuleg kjör.

Hinn 28 ára gamli Varane hefur verið í herbúðum Real Madrid í áratug.

Hann á þá 79 landsleiki að baki fyrir Frakkland. Hann var til að mynda hluti af liði þeirra sem varð heimsmeistari árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla