fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Undarlegar spurningar á blaðamannafundi – ,,Lyktar hann eins vel og hann lítur út“

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 17:00

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Silva, framherji RB Leipzig og portúgalska landsliðsins, fékk undarlegar spurningar um Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi á dögunum.

Silva raðaði inn mörkunum fyrir Frankfurt á síðustu leiktíð. Hann skoraði 28 mörk í 32 leikjum. Í kjölfarið var hann keyptur til Leipzig.

Það var svo á fyrsta blaðamannafundinum sem leikmaður Leipzig sem Silva fékk spurningarnar furðulegu um Ronaldo, liðsfélaga sinn hjá portúgalska landsliðinu.

,,Þú þekkir Cristiano Ronaldo úr búningsklefanum. Hann er myndarlegur maður. Langar þig að verða eins góður og hann og fá vöðva eins og hann einn daginn? Lyktar hann eins vel og hann lítur út,“ spurði blaðamaðurinn hann.

,,Ég hef bara fundið lyktina af ilmvatninu hans,“ svaraði Silva léttur. Hann tæklaði spurningarnar með mikilli yfirvegun. Silva sagði að Ronaldo væri ofar öllum knattspyrnumönnum og kvaðst stoltur af því að hafa spilað með honum.

Myndband af spurningunum og svo svari Silva má í heild sjá hér fyrir neðan.

Andre Silva. Mynd/GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu