fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arsenal kaupir 18 ára gamlan framherja frá Fulham

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur fest kaup á hinum 18 ára gamla Mika Biereth frá Fulham, en þetta herma heimildir TheAthletic. Biereth var mikils metinn hjá Fulham og var boðinn atvinnumannasamningur en hafnaði honum til að ganga til liðs við akademíuna hjá Arsenal.

Englendingurinn ungi var markahæstur í U18 úrvalsdeild Suður með 21 mark í 21 leik sem er met. Hann gaf einnig 13 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag