fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Segir ekki koma til greina að ganga til liðs við Everton í framtíðinni

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður Liverpool var ekki hissa á að sjá Rafael Benitez taka við þjálfarstöðunni hjá Everton. Benitez tók við af Carlo Ancelotti en Spánverjinn var áður þjálfari erkifjenda í Liverpool frá 2004-2010 og vann nokkra titla með félaginu, þar á meðal Meistaradeildina árið 2005.

Gerrad var hins vegar hissa á að sjá sjálfan sig orðaðan við Everton en Gerrard er þjálfari Rangers í Skotlandi um þessar mundir. Gerrard segir Benitez ekki í sömu stöðu og hann sjálfur sem er uppalinn hjá félaginu.

Hann sagði í viðtali hjá ESPN: „Rafa fæddist ekki í borginni, hann er ekki ekta Liverpool maður. Hann lék ekki gegn Everton í 20 ár svo ég held að þetta séu allt öðruvísi aðstæður. Rafa er sinn eigin herra og tekur sínar eigin ákvarðanir. Það er ekkert skrítið að hann hafi viljað þjálfa í ensku úrvalsdeildinni hjá stóru félagi. Ég var í rauninni ekkert hissa á þessu. Ég var hins vegar mjög hissa á að sjá að ég hafi verið orðaður við félagið. Ég veit ekki hvaðan það kom, hvort þetta hafi bara verið slúður eða hvað. Ég er ekki alveg viss.“

Ég myndi aldrei þjálfa Everton. Það kemur ekki til greina,“ bætti Gerrard við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla