fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Arsenal líklegasti áfangastaður Henderson

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool gæti verið á förum frá félaginu ef marka má fréttir síðustu daga. Henderson hefur fundað með félaginu um nýjan samning síðan í lok síðasta tímabils en þær viðræður hafa ekki gengið vel. Samningur hans við Liverpool rennur út árið 2023.

Henderson kom til Liverpool frá Sunderland árið 2011 og hefur verið lykilmaður hjá félaginu og fyrirliði síðustu ár.

Nú er talið að Arsenal sé líklegasti áfangastaður Henderson samkvæmt ýmsum veðbönkum. Áður var talið að Atletico Madrid og PSG væru líklegustu áfangastaðir kappans.

Það verður þó að teljast ansi ólíklegt að Liverpool leyfi fyrirliðanum að fara til keppinauta í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu