fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Perez þolir ekki Manchester United og ætlar að vera með vesen

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 20:45

Florentino Perez, forseti Real Madrid, Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, er orðinn virkilega pirraður á viðskiptaháttum Manchester United og ætlar að gera klúbbnum mjög erfitt fyrir að semja við Raphael Varane í sumar.

Franski miðvörðurinn hefur verið orðaður við enska félagið en hann er sagður vilja fara frá Real Madrid. United hefur lagt mikið kapp á að fá leikmanninn til liðsins í sumar og telur að hann og Maguire geti myndað gott varnarpar.

Samkvæmt Defensa Central og Marca mun Florentino Perez ekki gefa neitt eftir í baráttunni og vill hefna sín á United sem hann telur hafa svindlað á sér í gegnum tíðina.

Þar er sérstaklega átt við samskiptin við félagið hvað varðar David De Gea og Paul Pogba sem voru mikið orðaðir við Madrid síðustu ár. Perez telur að United hafi svindlað á sér með þessa tvo leikmenn og ætlar hann að gera þeim afar erfitt fyrir ásamt því að setja háan verðmiða á Varane þrátt fyrir að hann eigi lítið eftir af samningi við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn