fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Steve Bruce: Carroll þarf að fara og spila annars staðar

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 19. júlí 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce, þjálfari Newcastle segir að það sé tími kominn fyrir Andy Carroll að fara og spila annars staðar.  Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Englands er í leit að nýju félagi eftir að samningur hans hjá Newcastle rann út í júní síðastliðnum.

Carroll var á öðru skeiði sínu hjá Newcastle eftir að hafa gengist aftur til liðs við félagið frá West Ham árið 2019 – átta árum eftir að West Ham keyptu hann frá Liverpool á 35 milljónir punda. Hann átti við mikil meiðsli að stríða og byrjaði aðeins átta leiki undir stjórn Bruce. Carroll lék níu leiki fyrir England á árunum 2010 til 2012 og skoraði tvö mörk – eitt gegn Gana í vináttuleik og annað gegn Svíþjóð á EM 2012.

Bruce bætti við að Newcastle væru enn að vinna í því að fá Joe Willock til liðs við félagið. Hinn 21 árs gamli Willock hjálpaði liðinu að halda sæti sínu í deildinni með því að skora átta mörk í 14 deildarleikjum þegar hann var á láni frá Arsenal á síðasta tímabili.

Bruce vill endilega fá leikmanninn aftur á láni eftir að hann hjálpaði liðinu að enda tímabilið vel og krækja í 12. sætið í deildinni.

„Eins og ég hef sagt áður er þetta undir Arsenal komið. Arsenal þurfa eins og allir stóru klúbbarnir að vega og meta á undirbúningstímabilinu, sjá hvaða leikmenn þeir geta keypt og hverja ekki. Við munum halda áfram að fylgjast með honum og reyna að ná samkomulagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham