fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Liverpool að losa sig við átta leikmenn

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 19. júlí 2021 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru miklir umbrotatímar hjá Liverpool í sumar en það er búist við að átta leikmenn muni yfirgefa félagið.

Jurgen Klopp hefur lagt áherslu á stöðugleika í byrjunarliðinu en sömu leikmennirnir hafa spilað í öftustu og fremstu línu undanfarin tímabil.

Þetta merkir að leikmenn sem hafa verið úti í kuldanum muni reyna að semja við önnur félög, Heimildir Daily Express herma að þeir Marko Grujic, Harry Wilson, Xherdan Shaqiri, Neco Williams, Loris Karius, Sheyi Ojo, Ben Woodburn, og Taiwo Awoniyi gætu allir yfirgefið félagið í sumar.

Wilson og Grujic hafa verið marglánaðir frá félaginu en vilja nú festa sig í sessi annars staðar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham