fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Darren Ambrose: Kane mun eyðileggja orðspor sitt ef hann reynir að knýja fram sölu

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 19. júlí 2021 12:30

Harry Kane var lengi orðaður við ManchesterCity. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Ambrose, fyrrverandi leikmaður Crystal Palace segir að Harry Kane muni eyðileggja orðspor sitt hjá Tottenham ef hann reynir að knýja fram sölu frá klúbbnum.

Ambrose er sannfærður um að fyrirliði enska landsliðsins sé ekki týpan til að neita að mæta á æfingar með liðinu til að þvinga sölu.

Tottenham höfnuðu 100 milljón punda boði Man City í leikmanninn í síðasta mánuði. Spurs vilja ekki selja framherjann sem á þrjú ár eftir af samning sínum við félagið. Ambrose er harður á því að Kane eigi að virða samninginn og ósk Tottenham um að halda í hann.

Þú ættir alltaf að mæta. Þú ert á samningi,“ sagði hann í samtali við talkSPORT.

Munnlegur samningur hefur ekkert að segja. Nákvæmlega ekki neitt – sérstaklega ekki ef að Daniel Levy er eins og kunnugt er, hann er alræmdur fyrir að vera harður í horn að taka. Hann mun hafa sagt hvað sem er til að fá Kane til að skrifa undir samninginn í upphafi.“

Ambrose segir að Kane gæti eyðilagt orðspor sitt hjá félaginu ef hann vanvirðir klúbbinn.

Hann er aðalmaðurinn í liðinu, og hylltur af stuðningsmönnunum. Ég held hann eigi eftir að eyðileggja orðspor sitt og stöðu hjá félaginu ef hann lætur verða af þessu. Hann er líka fyrirliði enska landsliðsins. Ég trúi ekki að hann muni neita að mæta. Ég þekki hann ekki persónulega, en hann virkar eins og topp maður. Ef hann neitar að mæta, og Daniel Levy fær ekki gott boð eða boðið sem hann vill fá í hann, gæti hann einfaldlega sagt honum að vera heima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu