fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Raul Jimenez spilaði 34 mínútur í æfingaleik

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 18. júlí 2021 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez tók þátt í sínum fyrsta leik fyrir Wolves á laugardaginn síðan hann höfuðkúpubrotnaði í nóvember á síðasta ári.

Mexíkóinn átti skot úr aukaspyrnu sem small í slánni en tókst ekki að skora í fyrsta leik sínum í átta mánuði. Hann byrjaði leikinn en var skipt af velli eftir 34. mínútur í 1-0 tapi fyrir Crewe í æfingaleik liðanna á Mornflake vellinum.

Jimenez klæðist nú sérhönnuðum höfuðbúnaði sem hann notar bæði á æfingum og í leikjum. Honum var frjálst að æfa með liðinu í maí en þurfti að bíða þangað til í þessari viku eftir að hitta liðsfélagana og nýja stjórann, Bruno Lage sem tók við félaginu í sumar eftir brottför Nuno Espirito Santo.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern