fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Olivier Giroud: „Mér líður eins og smástrák“

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 18. júlí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud er í sjöunda himni eftir að hafa gengið til liðs við ítölsku risana í AC Milan í sumar, en hann sagði í viðtali að honum liði eins og smástrák.

Mér líður eins og smástrák þó ég sé að verða 35 ára, vegna þess að þegar ég var krakki leit ég upp til Jean-Pierre Papin, Andriy Shevchenko, og að sjálfsögðu Paolo Maldini.  Þetta lið fékk mig til að dreyma. Ég var líka mjög hrifinn af Marco van Basten, en svo margir frábærir leikmenn hafa leikið fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins