fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Olivier Giroud: „Mér líður eins og smástrák“

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 18. júlí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud er í sjöunda himni eftir að hafa gengið til liðs við ítölsku risana í AC Milan í sumar, en hann sagði í viðtali að honum liði eins og smástrák.

Mér líður eins og smástrák þó ég sé að verða 35 ára, vegna þess að þegar ég var krakki leit ég upp til Jean-Pierre Papin, Andriy Shevchenko, og að sjálfsögðu Paolo Maldini.  Þetta lið fékk mig til að dreyma. Ég var líka mjög hrifinn af Marco van Basten, en svo margir frábærir leikmenn hafa leikið fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag