fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Man United hafði betur gegn Rooney og félögum

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 18. júlí 2021 13:59

Wayne Rooney,stjóri Derby County

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hafði betur gegn Rooney og lærlingum hans í Derby í æfingarleik liðanna á Pride Park í dag.  United vann leikinn 2-1 þar sem Tahith Chong og Facundo Pellistri skoruðu fyrir þá rauðklæddu en Colin-Kazim Richards minnkaði muninn fyrir Derby County á 70. mínútu með góðu skoti fyrir utan teig.

Tom Heaton spilaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United en hann byrjaði í markinu í fyrri hálfleik áður en Lee Grant kom inn á í þeim seinni.  Jesse Lingard spilaði einnig sinn fyrsta leik fyrir félagið í meira en sex mánuði og var nærri því að skora í seinni hálfleik en skot hans small í slánni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun