fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Góðar fréttir fyrir Liverpool – fjórir að ná sér

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 18. júlí 2021 13:01

Mynd/Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bárust fréttir frá Liverpool í dag þess efnis að fjórir lykilleikmenn liðsins eru á batavegi. Þeir Joe Gomez, Virgil van Dijk, Joel Matip og Trent Alexander-Arnold eru allir byrjaðir að æfa með hópnum. Bæði Joe Gomez og Virgil van Dijk voru frá bróðurpart tímabils í fyrra en Gomez fór í aðgerð á hné í nóvember síðastliðnum.

Jurgen Klopp sagði í viðtali við Liverpoolfc.com að staðan væri ólík hjá mismunandi leikmönnum en að það hafi ekki orðið neitt bakslag. „Ekkert. Þeim vegnar vel. Málið er að strákarnir eru ekki meiddir lengur, þeir eru bara ekki búnir að ná sér að fullu. Það eru yfirleitt einhver bakslög, en engin hingað til. Hvorki hjá Joe, Virgil, eða neinum öðrum. Þeir eru allir í góðu standi.

Undirbúningstímabil Liverpool hefst á þriðjudaginn með tveimur 30 mínútna leikjum gegn FC Wacker Innsbruck og VfB Stuttgart, áður en þeir mæta FSV Mainz 05 á föstudag.

Klopp sagði að þeir væru allir komnir mislangt á batavegi.

Þeir eru allir á ólíkum stað,“ sagði Klopp. „Ég held það sé engin spurning að Joel muni spila á þriðjudaginn. Trent ætti að geta það en ég þarf að ræða það við læknateymið. Kannski er það of snemmt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun