fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Góðar fréttir fyrir Liverpool – fjórir að ná sér

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 18. júlí 2021 13:01

Mynd/Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bárust fréttir frá Liverpool í dag þess efnis að fjórir lykilleikmenn liðsins eru á batavegi. Þeir Joe Gomez, Virgil van Dijk, Joel Matip og Trent Alexander-Arnold eru allir byrjaðir að æfa með hópnum. Bæði Joe Gomez og Virgil van Dijk voru frá bróðurpart tímabils í fyrra en Gomez fór í aðgerð á hné í nóvember síðastliðnum.

Jurgen Klopp sagði í viðtali við Liverpoolfc.com að staðan væri ólík hjá mismunandi leikmönnum en að það hafi ekki orðið neitt bakslag. „Ekkert. Þeim vegnar vel. Málið er að strákarnir eru ekki meiddir lengur, þeir eru bara ekki búnir að ná sér að fullu. Það eru yfirleitt einhver bakslög, en engin hingað til. Hvorki hjá Joe, Virgil, eða neinum öðrum. Þeir eru allir í góðu standi.

Undirbúningstímabil Liverpool hefst á þriðjudaginn með tveimur 30 mínútna leikjum gegn FC Wacker Innsbruck og VfB Stuttgart, áður en þeir mæta FSV Mainz 05 á föstudag.

Klopp sagði að þeir væru allir komnir mislangt á batavegi.

Þeir eru allir á ólíkum stað,“ sagði Klopp. „Ég held það sé engin spurning að Joel muni spila á þriðjudaginn. Trent ætti að geta það en ég þarf að ræða það við læknateymið. Kannski er það of snemmt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“