fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Hjörtur kveður Bröndby – „Takk fyrir mig“

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 18. júlí 2021 12:19

Hjortur Hermannsson og félagar hans í Brondby fagna hér marki í leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson tilkynnti á Twitter í fyrradag að hann væri á förum frá dönskum meisturum Bröndby eftir 5 ára veru. Hann vann tvo titla með félaginu, danska bikarinn árið 2018 og dönsku Superliga í fyrra.

,,Eftir 5 ár og 150 leiki er félagið komið aftur þar sem það á heima, á toppi dönsku deildarinnar. Ég vil þakka stuðningsmönnum, liðsfélögum, starfsmönnum og öllum í Bröndby fyrir mig. Ég vonast til að sjá ykkur aftur. Einu sinni Bröndby, ávallt Bröndby,“ sagði Hjörtur í kveðju sinni.

Hann mun leika með Pisa í ítölsku B-deildinni á næsta tímabili.

Færlsuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins