fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Segir að Keane gagnrýni Grealish því hann vildi ekki spila fyrir Írland

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 20:45

Jack Grealish / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trevor Sinclair vill meina að hörð gagnrýni Roy Keane á Jack Grealish sé vegna þess að leikmaðurinn hafi ekki viljað spila fyrir Írland.

Keane gagnrýndi Grealish eftir úrslitaleik EM fyrir að taka ekki vítaspyrnu en þrír ungir leikmenn klúðruðu víti í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Grealish svaraði þessari gagnrýni og sagðist hafa viljað taka spyrnu.

„Ég trúi Jack. Hann stígur upp þegar liðið þarf á því að halda. Ég held að Roy Keane sé bara pirraður að Jack Grealish hafi yfirgefið írska liðið og farið í það enska,“ sagði Sinclair við talkSPORT.

Grealish spilaði fyrir Írland í unglingalandsliðunum frá 2011-2014. Hann var kallaður upp í A-landsliðið árið 2015 en neitaði því og vildi reyna að komast í enska liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands