fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Segir að Keane gagnrýni Grealish því hann vildi ekki spila fyrir Írland

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 20:45

Jack Grealish / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trevor Sinclair vill meina að hörð gagnrýni Roy Keane á Jack Grealish sé vegna þess að leikmaðurinn hafi ekki viljað spila fyrir Írland.

Keane gagnrýndi Grealish eftir úrslitaleik EM fyrir að taka ekki vítaspyrnu en þrír ungir leikmenn klúðruðu víti í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Grealish svaraði þessari gagnrýni og sagðist hafa viljað taka spyrnu.

„Ég trúi Jack. Hann stígur upp þegar liðið þarf á því að halda. Ég held að Roy Keane sé bara pirraður að Jack Grealish hafi yfirgefið írska liðið og farið í það enska,“ sagði Sinclair við talkSPORT.

Grealish spilaði fyrir Írland í unglingalandsliðunum frá 2011-2014. Hann var kallaður upp í A-landsliðið árið 2015 en neitaði því og vildi reyna að komast í enska liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði