fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Messi sendi falleg skilaboð á 100 ára gamlan stuðningsmann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 21:30

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi sendi falleg skilaboð á 100 ára gamlan argentískan stuðningsmann sem heldur utan um öll mörk sem hann hefur skorað á ferlinum.

Öll tölfræði um Messi er til á netinu en Don Hernan, stuðningsmaður argentíska landsliðsins og Messi, heldur sjálfur utan öll mörk kappans. Hann hefur nú slegið í gegn á TikTok upp á síðkastið, þökk sé barnabarni hans.

Messi ákvað að senda honum skilaboð og þakka honum fyrir stuðninginn eftir sigurinn í Copa America.

„Halló Hernan. Ég heyrði af þér og sögunni þinni,“ sagði Messi.

„Mér finnst ótrúlegt að þú hafir skráð niður öll mörkin og ég vildi senda þér stórt knús og þakka þér fyrir það sem þú gerir.“

Tárvotur Don Hernan þakkaði Messi fyrir skilaboðin:

„Ég hef alltaf fylgt þér og mun alltaf gera það, til endaloka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband