fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Messi sendi falleg skilaboð á 100 ára gamlan stuðningsmann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 21:30

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi sendi falleg skilaboð á 100 ára gamlan argentískan stuðningsmann sem heldur utan um öll mörk sem hann hefur skorað á ferlinum.

Öll tölfræði um Messi er til á netinu en Don Hernan, stuðningsmaður argentíska landsliðsins og Messi, heldur sjálfur utan öll mörk kappans. Hann hefur nú slegið í gegn á TikTok upp á síðkastið, þökk sé barnabarni hans.

Messi ákvað að senda honum skilaboð og þakka honum fyrir stuðninginn eftir sigurinn í Copa America.

„Halló Hernan. Ég heyrði af þér og sögunni þinni,“ sagði Messi.

„Mér finnst ótrúlegt að þú hafir skráð niður öll mörkin og ég vildi senda þér stórt knús og þakka þér fyrir það sem þú gerir.“

Tárvotur Don Hernan þakkaði Messi fyrir skilaboðin:

„Ég hef alltaf fylgt þér og mun alltaf gera það, til endaloka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands