fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Pepsi-Max deildin: Langþráður sigur Skagamanna kom gegn Íslandsmeisturunum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 18:00

Jóhannes Karl Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA tók á móti Val í 13. umferð Pepsi-Max deildar karla. Þar höfðu Skagamenn betur í 2-1 sigri.

ÍA komst yfir snemma í seinni hálfleik þegar Sebastian Hedlund skallaði boltann í eigið net eftir hornspyrnu. Heimamenn tvöfölduðu forystuna á 65. mínútu og aftur var það sjálfsmark en nú var það Johannes Vall sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir skot frá Sindra Snæ Magnússyni.

Valsmenn sóttu stíft og uppskáru á 73. mínútu þegar Kaj Leo skoraði mark með frábæru skoti. Bæði lið sóttu eftir markið og fengu bæði dauðafæri. EKki var meira skorað og Skagamenn unnu sinn fyrsta sigur í 57 daga.

ÍA 2 – 1 Valur
1-0 Sebastian Hedlund (´49 sjálfsmark)
2-0 Johannes Vall (´65 sjálfsmark)
2-1 Kaj Leo í Bartalsstovu (´73)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Í gær

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Í gær

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“