fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Ein umdeildustu félagsskipti sögunnar í Hollandi – Stuðningsmenn brjálaðir

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Berghuis, fyrirliði Feyenoord, er farinn til Ajax og eru þetta talin vera ein umdeildustu félagsskipti sögunnar í Hollandi.

Ajax staðfesti á dögunum að liðið hefði náð samningi við Feyenoord og er kaupverðið talið vera um 5,5 milljónir punda. Leikmaðurinn mun skrifa undir 4 ára samning.

Stuðningsmenn Feyenoord eru brjálaðir yfir sölunni og hafa myndbönd af þeim verið í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem þeir eru að brenna treyjur með nafni Berghuis aftan á. Þetta er aðeins í þriðja skiptið í sögunni sem leikmaður fer beint frá Feyenoord til Ajax.

„Ég er 29 ára og vil taka næsta skref. Ég vil þróa minn leik en vil líka berjast um bikara og spila í meistaradeildinni. Þetta get ég allt hjá Ajax,“ sagði Berghuis við vefsíðu Ajax

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands