fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Ein umdeildustu félagsskipti sögunnar í Hollandi – Stuðningsmenn brjálaðir

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Berghuis, fyrirliði Feyenoord, er farinn til Ajax og eru þetta talin vera ein umdeildustu félagsskipti sögunnar í Hollandi.

Ajax staðfesti á dögunum að liðið hefði náð samningi við Feyenoord og er kaupverðið talið vera um 5,5 milljónir punda. Leikmaðurinn mun skrifa undir 4 ára samning.

Stuðningsmenn Feyenoord eru brjálaðir yfir sölunni og hafa myndbönd af þeim verið í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem þeir eru að brenna treyjur með nafni Berghuis aftan á. Þetta er aðeins í þriðja skiptið í sögunni sem leikmaður fer beint frá Feyenoord til Ajax.

„Ég er 29 ára og vil taka næsta skref. Ég vil þróa minn leik en vil líka berjast um bikara og spila í meistaradeildinni. Þetta get ég allt hjá Ajax,“ sagði Berghuis við vefsíðu Ajax

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði