fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Telur að Frank Lampard myndi ná betri árangri en Southgate

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Chelsea telur að Frank Lampard ætti að taka við enska landsliðinu af Gareth Southgate þar sem hann geti náð miklu betri úrslitum fyrir liðið.

Southgate og enska landsliðið náðu frábærum árangri á EM í sumar en liðið fór alla leið í úrslitaleik mótsins. Þar tapaði enska liðið í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu. Mikil ánægja hefur verið með Southgate og þann árangur sem hann hefur náð með enska landsliðið.

Jack, stuðningsmaður Chelsea sagði við talkSPORT á dögunum að Frank Lampard myndi ná miklu betri árangri með alla þá ungu leikmenn sem eru í liðinu.

„Frank Lampard myndi standa sig betur og ná meira út úr leikmönnunum en Gareth Southgate,“ sagði Jack við talkSPORT.

„Fyrsta mót Southgate var Heimsmeistaramótið og ef á á að vera hreinskilinn þá hefði hver sem er komið okkur í undanúrslit miðað við liðin sem við spiluðum á móti.“

„Ég held að Frank Lampard sé betri stjóri en Southgate vegna þess sem hann hefur gert á sínum þjálfaraferli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands