fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

„Ef þú kannt að sparka í fótbolta þá geturðu komist til Ítalíu í dag“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 16:15

Þórir Jóhann Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason skrifaði í vikunni undir samning við ítalska félagið Lecce en hann kemur þangað frá FH.

Félagsskipti hans til ítalska félagsins voru rædd í The Mike Show á dögunum en margir íslenskir leikmenn hafa verið að fara til Ítalíu upp á síðkastið.

„Hann hefur ekkert getað í sumar, fínn í fyrstu tveimur leikjunum en svo man ég ekki eftir að hafa séð nafnið hans og það virðist vera þannig að ef þú kannst að sparka í fótbolta þá geturðu komist til Ítalíu í dag,“ sagði Mikeal Nikulásson í The Mike Show.

„Það er magnað miðað við hvar Ítalía er stödd í fótboltanum í dag. Íslendingar komust ekki inn fyrir nokkrum árum þegar Ítalía var í lægð en nú eru þeir með besta liðið í boltanum og þá hrynjast inn Íslendingar. Það eru greinilega góð sambönd til Ítalíu. Annar hver leikmaður sem stendur sig vel í nokkrum leikjum getur bara komist til Ítalíu.“

„En bara frábært hjá honum að komast þarna inn, hann er náttúrulega góður leikmaður,“ sagði Mikael Nikulásson í hlaðvarpsþættinum vinsæla.

„Það er rétt hjá Mæk að Þórir hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar en það er greinilega eitthvað í honum sem er spennandi og Ítalir sjá það“ sagði Rikki G að lokum í The Mike Show.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband