fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Vandræðaleg mistök adidas þegar nýir búningar voru kynntir til leiks

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas þurfti að leiðrétta vandræðalega villu þegar nýjasta Manchester United treyjan var tilkynnt eftir að kvenkyns stjarna félagsins, Millie Turner, benti á að hún hefði verið kölluð Amy Turner í auglýsingunni.

Turner er varnarmaður og hefur verið hjá félaginu í þrjú ár og á samning hjá adidas í tvö ár. Hún var alls ekki sátt þegar hún benti fyrirtækinu á villuna á Twitter.

„Þar sem ég hef verið hjá Manchester United í þrjú ár og íþróttamaður á samning hjá adidas í tvö…þá myndi maður halda að adidas vissi nafnið mitt,“ sagði Turner á Twitter.

Adidas baðst fljótt afsökunar á atvikinu og vildi reyna að bæta úr þessu með því að gefa hennar helstu aðdáendum treyjur.

Færslan hennar Millie hefur vakið mikla athygli á Twitter og hafa margir sent henni stuðningsrík skilaboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði