fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Þvílík dramatík er Breiðablik fór í úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mun mæta Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann dramatískan sigur á Val í undanúrslitum í kvöld.

Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir eftir um 20 mínútna leik. Staðan í hálfleik var 1-0.

Selma Sól Magngúsdóttir tvöfaldaði forystu heimakvenna á 47. mínútu. Mary Alice Vignola svaraði þó strax með marki hinum megin og minnkaði muninn í 2-1.

Ída Marín Hermannsdóttir jafnaði svo fyrir gestina á 65. mínútu.

Breiðablik tók forystu að nýju þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Þá skoraði Taylor Marie Ziemer.

Í uppbótartíma jafnaði Fanndís Friðriksdóttir aftur fyrir Val. Allt stefndi í framlengingu.

En Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var á öðru máli. Hún skoraði sigurmark Breiðabliks stuttu síðar.

Lokatölur 4-3 í mögnuðum fótboltaleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Í gær

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti