fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Þvílík dramatík er Breiðablik fór í úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mun mæta Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann dramatískan sigur á Val í undanúrslitum í kvöld.

Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir eftir um 20 mínútna leik. Staðan í hálfleik var 1-0.

Selma Sól Magngúsdóttir tvöfaldaði forystu heimakvenna á 47. mínútu. Mary Alice Vignola svaraði þó strax með marki hinum megin og minnkaði muninn í 2-1.

Ída Marín Hermannsdóttir jafnaði svo fyrir gestina á 65. mínútu.

Breiðablik tók forystu að nýju þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Þá skoraði Taylor Marie Ziemer.

Í uppbótartíma jafnaði Fanndís Friðriksdóttir aftur fyrir Val. Allt stefndi í framlengingu.

En Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var á öðru máli. Hún skoraði sigurmark Breiðabliks stuttu síðar.

Lokatölur 4-3 í mögnuðum fótboltaleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands