fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Stórstjarnan birti mynd af dýrari gerðinni – ,,Góða helgi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo hafi birt rándýra mynd af sér á Twitter í dag.

Á myndinn er Portúgalinn ansi huggulegur til fara og skartar svakalegu úri.

Með myndinn skrifaði hann svo einfaldlega ,,eigið góða helgi öllsömul.“

Ronaldo, sem leikur með Juventus á Ítalíu, er nú í sumarfríi. Hann tók þátt í Evrópumótinu með portúgalska landsliðinu fyrr í sumar. Liðið féll þó úr leik strax í 16-liða úrslitum. Ronaldo hefur því haft nægan tíma til að hafa það náðugt með fjölskyldunni.

Myndina sem Ronaldo birti í dag má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands