fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

OB vann Íslendingaslaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 20:23

Aron Elís í leik með OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um Íslendingaslag var að ræða í opnunarleik dönsku úrvalsdeildarinnar á dag. Þá vann OB góðan útisigur á Midtjylland.

Bashkim Kadri og Jorgen Skjelvik skoruðu mörk OB í 1-2 sigri. Pione Sisto gerði mark heimamanna.

Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB í dag og lék hann í rúmar 70 mínútur.

Mikael Neville Anderson kom inn á sem varamaður fyrir Midtjylland. Hann spilaði um tíu mínútur.

Þá sat markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson á varamannabekk heimamanna í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts