fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Þróttur í úrslit í fyrsta sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík er kominn í bikarúrslit í kvennaflokki. Þetta er í fyrsta sinn sem Þróttur fer í úrslitaleikinn. Liðið burstaði FH á heimavelli í undanúrslitunum í dag.

Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en það voru heimakonur sem leiddu eftir hann. Linda Líf Boama skoraði markið um miðjan fyrri hálfleik.

Það var svo á síðustu 20 mínútum leiksins sem Þróttarar kláruðu dæmið.

Andrea Rut Bjarnadóttir tvöfaldaði forystu þeirra á 69. mínútu. Stuttu síðar fór Dani Rhodes langt með að gera út um leikinn er hún skoraði þriðja mark Þróttar.

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir átti svo eftir að bæta einu marki við fyrir heimakonur. Lokatölur 4-0.

Þróttur mætir annað hvort Val eða Breiðabliki í úrslitaleiknum. Liðin mætast innbyrðis nú klukkan 20:15.

Við óskum Þrótturum til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans