Búið er að frumsýna nýjan bolta sem notaður verður í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Boltinn er hvítur með misappelsínugulum stjörnum, hinum hefðbundnu Meistaradeildarstjörnum.
Flestir eru á því að um virkilega flottan knött sé að ræða. Hér fyrir neðan má sjá myndir.
The Champions League match ball for 2021-22 ⚽️ pic.twitter.com/wOLAG19S9M
— B/R Football (@brfootball) July 16, 2021