fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sádí Arabía og Ítalía íhuga að halda saman heimsmeistaramót

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 12:54

Frá Sádi-Arabíu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádí Arabía og Ítalía eru að íhuga að reyna að fá að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu saman árið 2030. The Athletic fjallar um málið.

Þetta vekur mikla athygli í ljósi þess að um 3600 kílómetrar eru á milli landanna.

Sú hugmynd hefur einnig komið upp að Sádí Arabía reyni að fá mótið ásamt Marokkó og Egyptalandi. Það myndi hins vegar þýða að tvö síðastnefndu löndin þyrftu að halda í miklar framkvæmdir.

Bjóði Ítalía og Sádí Arabía sameiginlega í mótið er líklegt að löndin myndu keppa við Bretland og Írland. Tvær síðastnefndu þjóðirnar vilja fá að halda HM 2030 saman.

FIFA hefur hingað til ekki verið sérlega hrifið af því að lönd haldi HM saman. Nú á hins vegar að fjölga þátttökuþjóðum upp í 48 talsins fyrir HM 2026 í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Því er sambandið hlynnt því að fleiri en ein þjóð sameinist um að halda svo stórt mót.

Einhverjar áhyggjur eru þó af mannréttindamálum og stöðu verkafólks í Sádí Arabíu, fái þeir að halda mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Í gær

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti