fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sakar Boris um lygar í baráttunni gegn kynþáttaníði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 15:00

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú sparkspekingur, Gary Neville, sakar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um lygar eftir að sá síðarnefndi kvaðst ,,alltaf hafa sagt það vera rangt að baula á enska landsliðsmenn.“

Fjöldi knattspyrnumanna hefur frá því síðasta sumar kropið á kné fyrir leiki til að styðja við Black Lives Matter hreyfinguna. Byrjað var á þessu í kjölfar þess að lögreglumaðurinn Derek Chauvin myrti George Floyd í Minneapolis í fyrra.

Þegar enska landsliðið hefur kropið á kné fyrir leiki er hins vegar alltaf hluti stuðningsmanna liðsins sem lætur óánægju sína í ljós með því að baula á liðið.

Talsmaður Johnson neitaði á dögunum að fordæma þessa hegðun stuðningsmanna.

Það fór svo gegn því sem Johnson sjálfur sagði síðar um að hann hafi allt sagt hegðun þeirra stuðningsmanna sem baula ekki eiga rétt á sér.

Eftir að Sky News birti myndband á Twitter af Boris halda þessu fram endurtísti (e. reetweet) Neville færslunni og skrifaði einfaldlega ,,lygari“ við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Í gær

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti