fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Roma bíður eftir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 17:00

Granit Xhaka lætur skapið stundum hlaupa með sig í gönur. Hér tekur hann leikmann Burnley hálstaki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska félagið AS Roma bíður nú eftir því að Arsenal klári kaupin á miðjumanninnum Albert Sambi Lokonga svo Ítalirnir geti klófest Granit Xhaka. Fabrizio Romano greinir frá.

Xhaka hefur verið orðaður við Roma í allt sumar. Talið er mjög líklegt að hann endi þar.

Viðræðurnar á milli Arsenal og Roma eru í fullum gangi. Xhaka vill sjálfur komast til ítölsku höfuðborgarinnar.

Lokonga er tvítugur miðjumaður sem leikur með Anderlecht. Hann er talinn eiga að leysa Xhaka af hólmi á miðjum vellinum.

Arsenal hefur nú þegar náð saman um kaupverð við belgíska félagið. Aðeins er tímaspursmál um það hvenær Lokonga verður kynntur sem leikmaður félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu