fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Kláraði læknisskoðun og skellti sér beint upp í einkaþotu – Nýr liðsfélagi með í för

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 14:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Mirror þá lauk Jadon Sancho læknisskoðun hjá Manchester United áður en hann skellti sér svo beint í sumarfrí með einkaþotu.

Félagaskipti Sancho hafa verið yfirvofandi undanfarið. Leikmaðurinn er á leið til Man Utd frá Borussia Dortmund á 73 milljónir punda. Aðeins á eftir að staðfesta skiptin.

Með Sancho í för var nýr liðsfélagi hans hjá Manchester United, Marcus Rashford.

Báðir eru þeir nú komnir í sumarfrí eftir að hafa leikið með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. Þar fór England alla leið í úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts