fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Arsenal treystir Rúnari ekki – Horfa til markvarðanna sem féllu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 12:00

Rúnar Alex er á láni hjá Leuven frá Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er í leit að varamarkverði til að veita Bernd Leno samkeppni á næstu leiktíð og eru tveir leikmenn á óskalistanum. David Ornstein greinir frá.

Félagið hefur mikinn áhuga á því að fá Aaron Ramsdale frá Sheffield United.

Þá horfir Arsenal einnig til Sam Johnstone, markvarðar West Bromwich Albion.

Báðir eiga þessi æeikmenn það sameiginlegt að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni með sínum liðum á síðustu leiktíð.

Rúnar Alex Rúnarsson er á mála hjá Arsenal. Miðað við fregnirnar verður honum ekki treyst til að vera markvörður númer tvö hjá liðinu. Hann hefur til að mynda verið orðaður við brottför til Tyrklands.

Rúnar var varamarkvörður Arsenal fyrri hluta síðustu leiktíðar. Hann lék sex leiki fyrir félagið á því tímabili.

Í janúar fékk liðið hins vegar Mat Ryan lánaðan frá Brighton til að vera Leno til halds og trausts.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum