Neymar hefur breytt útliti sínu töluvert með því að fá sér nýja hárgreiðslu.
Þessi brasilíska stórstjarna hefur fengið sér ljósa dredda og er útkoman áhugaverð.
Neymar er nú í sumarfríi eftir að hafa tekið þátt í Suður-Ameríkumótinu með brasilíska landsliðinu. Það tapaði liðið í úrslitaleik gegn Argentínu á dögunum.
Mynd af Neymar með nýju hárgreiðsluna má sjá hér fyrir neðan.
Neymar has a new look ✂️
(via furinhodeouro, anabodyart/Instagram) pic.twitter.com/ciNYQSsDNd
— ESPN FC (@ESPNFC) July 16, 2021