fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

,,Mestu vonbriðgin í íslenskum fótbolta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 09:15

Frá Extra-vellinum, heimavelli Fjölnis.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímabil Fjölnis í Lengjudeild karla í ár hefur verið vonbrigði hingað til. Liðið er í sjötta sæti deildarinnar, 6 stigum frá öðru sæti þegar mótið er rúmlega hálfnað. Fjallað var um stöðu liðsins í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær.

,,Mestu vonbrigðin í íslenkum fótbolta myndi ég segja, ekkert flóknara en það,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, einn af sérfræðingum þáttarins, um Fjölni.

Fjölnir féll úr efstu deild í fyrra. Liðinu tókst ekki að vinna leik þar. Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi, segir það hafa verið mistök að hafa Ásmund Arnarsson áfram sem þjálfara liðsins eftir tímabilið í fyrra.

,,Ási er frábær þjálfari og ég get skoðað ferilinn hans, hann er búinn að gera frábæra hluti. En ef þú vinnur ekki leik heilt tímabil, ferð inn í nýtt, það er súrt. Í staðinn fyrir að það komi inn einhver nýr, fyrir hann og fyrir félagið,“ sagði Hjörvar.

Sem fyrr segir er Fjölnir 6 stigum frá öðru sæti, sæti sem gefur þátttökurétt í efstu deild að ári. Kristján Óli Sigurðsson segir þá ekki eiga möguleika í að blanda sér í baráttuna um að fara upp.

,,ÍBV, Kórdrengir og Grindavík eru liðin sem geta farið upp, með Fram það er að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts