fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þetta er stjarnfræðilega upphæðin sem Síminn borgar fyrir réttinn á enska boltanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson sagði í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær að Síminn borgi 3,1 milljarð íslenskra króna fyrir að fá að sýna frá ensku úrvalsdeildinni næstu þrjú árin.

Síminn hefur verið með sjónvarpsréttinn á enska boltanum síðan 2019. Rétturinn átti að renna út næsta sumar en hefur nú verið framlengdur.

Það kom einnig fram í þættinum að fyrirtækið hafi fengið samkeppni frá Sýn um sjónvarpsréttinn en síðarnefndi aðilinn var ekki til í að greiða sömu fjárhæðir og Síminn.

Allir leikirnir í ensku úrvalsdeildinni verða sýndir í beinni útsendingu á næstu leiktíð. Það er breyting frá síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts